29.10.2012 | 10:56
Loksins bent á það rétta.
Ég vill þakka mbl.is fyrir að upplýsa fáfróða Íslendinga um hvað er flugfélag.
Iceland Experess, Pálma Haraldsonar og WOW, Skúla Mogensen eru bara feðaskrifstofur, ekkert annað.
![]() |
Ferðaskrifstofa en ekki flugrekandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Eins og stendur í fréttinni eru engar reglur um skilgriningar á orðinu flugfélag þannig að WOW má kalla sig flugfélag. En aftur á móti mega þeir ekki kalla sig flugrekandi, beint eða óbeint
Gestur Leó Gíslason (IP-tala skráð) 29.10.2012 kl. 11:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.